Efnisyfirlit

Í þremur bindum ritverksins „Í ljósi sannleikans“ er að finna alls 168 fyrirlestra sem eru efnislega samofnir og miðla heildarmynd af öllu sköpunarverkinu.

Uppbygging ritverksins „Í ljósi sannleikans – Gralsboðskapur“ þróast frá einfaldri framsetningu á hugtaki eða atriði yfir í sífellt víðtækari útskýringar. Þess vegna er mælt með því að ritverkið sé lesið í þeirri röð sem fyrirlestrarnir segja til um.

Hér fer á eftir efnisyfirlit fyrirlestranna í réttri röð.

 

I. BINDI

 1. Hvers leitið þið?
 2. Hrópað á hjálpræðið
 3. Andkristur
 4. Siðsemi
 5. Vaknið!
 6. Að þegja
 7. Framfarir
 8. Dýrkun
 9. Stirðnun
 10. Barnseðlið
 11. Skírlífi
 12. Fyrsta skrefið
 13. Veröldin
 14. Betlehemsstjarnan
 15. Baráttan
 16. Nútíma hugvísindi
 17. Villigötur
 18. Hvað heldur svo mörgum frá ljósinu?
 19. Einu sinni var …!
 20. Villur
 21. Orð mannsins
 22. Konan og sköpunin
 23. Auðmýkt
 24. Sljóleiki andans
 25. Jarðvistarmaðurinn frammi fyrir Guði sínum
 26. Vekið allt sem dautt er í sköpunarverkinu, svo það megi hlýða á dóm sinn!
 27. Bók lífsins
 28. Þúsundáraríkið
 29. Nauðsynlegt orð
 30. Halastjarnan stóra
 31. Fræðari heimanna
 32. Gesturinn
 33. Björgun! Endurlausn!
 34. Táknmál Drottins

 

II. BINDI

 1. Ábyrgð
 2. Örlög
 3. Sköpun mannsins
 4. Maðurinn í sköpunarverkinu
 5. Erfðasynd
 6. Guð
 7. Innri rödd
 8. Trúarbrögð kærleikans
 9. Endurlausnarinn
 10. Leyndardómur
  fæðingarinnar
 11. Er dulræn fræðsla ráðleg?
 12. Andatrú
 13. Jarðbundinn
 14. Er kynferðislegt skírlífi andlega hvetjandi?
 15. Hugsanamynstur
 16. Vakið og biðjið!
 17. Hjónabandið
 18. Réttur barnsins gagnvart foreldrum
 19. Bænin
 20. Faðirvorið
 21. Tilbeiðsla Guðs
 22. Maðurinn og frjáls vilji hans
 23. Fullkominn maður
 24. Varpið á hann allri sök
 25. Glæpur dáleiðslunnar
 26. Stjörnuspeki
 27. Táknin í örlögum manna
 28. Trú
 29. Veraldlegur auður
 30. Dauðinn
 31. Farin
 32. Kraftaverk
 33. Skírnin
 34. Heilagur Gral
 35. Leyndarmálið Lúsífer
 36. Valdsvið myrkurs og fordæming
 37. Valdsvið ljóss og Paradís
 38. Atburðir heimsins
 39. Munurinn á uppruna manns og dýrs
 40. Skilin milli mannkyns og vísinda
 41. Andi
 42. Þróun sköpunar
 43. Ég er Drottinn, Guð þinn!
 44. Óflekkaður getnaður og fæðing Guðssonarins
 45. Dauði Guðssonar á krossinum og heilög kvöldmáltíð
 46. Stíg niður af krossinum!
 47. Þetta er líkami minn! Þetta er blóð mitt!
 48. Upprisa jarðnesks líkama Krists
 49. Mannshugurinn og vilji Guðs í lögmáli víxlverkunar
 50. Mannssonurinn
 51. Kynhvötin og þáttur hennar í andlegri upprisu
 52. Ég er upprisan og lífið, enginn kemur til föðurins nema fyrir mig!
 53. Grófgerði efnisheimurinn, fíngerði efnisheimurinn, geislun, tími og rúm
 54. Rangfærslur skyggnigáfunnar
 55. Tegundir skyggnigáfunnar
 56. Í ríki illra anda og vofa
 57. Dulræn fræðsla, kjötmeti eða jurtafæði
 58. Segulheilun
 59. Lifið núna!
 60. Hvað þarf maðurinn að gera til að komast inn í Guðs ríki?
 61. Þú sérð flísina í auga bróður þíns en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu!
 62. Baráttan í náttúrunni
 63. Úthelling heilags anda
 64. Kyn
 65. Getur aldur hamlað andlegum framförum?
 66. Faðir, fyrirgef þeim því að þeir vita ekki hvað þeir gera!
 67. Goð – Ólympsfjall – Valhöll
 68. Maðurinn sem lífvera
 69. Og þúsund ár sem einn dagur!
 70. Tilfinning
 71. Lífið

III. BINDI

 1. Í landi ljósaskiptanna
 2. Þenkjendur
 3. Sjálfviljugir píslarvottar, trúarofstækismenn
 4. Þjónar Guðs
 5. Eðlisávísun dýra
 6. Vináttukoss
 7. Bogið áhald
 8. Barnið
 9. Eðli og hlutverk konunnar
 10. Alls staðar nærri
 11. Kristur mælti …!
 12. Sköpunarlögmálið „hreyfing“
 13. Jarðlíkaminn
 14. Leyndardómur blóðsins
 15. Geðslagið
 16. Maður, sjá hver vegferð þín þarf að vera um sköpunarverkið þannig að örlagaþræðir hemji ekki upprisu þína heldur hvetji!
 17. Nýtt lögmál
 18. Skylda og tryggð
 19. Fegurð þjóðanna
 20. Það er fullkomnað!
 21. Á mörkum hins grófgerða
 22. Að skilja Guð
 23. Nafnið
 24. Eðlið
 25. Smágerðir eðlisþættir
 26. Eðlisþættir og grófgerður efnisheimur
 27. Sál fer á kreik …
 28. Kona og karl
 29. Beygðar sálir
 30. Andlegur leiðtogi mannsins
 31. Ljósstafir yfir ykkur!
 32. Frumdrottningin
 33. Hringrás geislunar
 34. Forðist farísea!
 35. Gagntekin
 36. Biðjið og yður mun gefast!
 37. Þakkir
 38. Verði ljós!
 39. Eðlislaus
 40. Jól
 41. Vefengið ekki!
 42. Fjölskyldubönd
 43. Heima er best
 44. Trúaðir í fjötrum vanans
 45. Sjá hvað þér að gagni má verða!
 46. Alviska
 47. Veika kynið
 48. Löskuð brú
 49. Vörður logans
 50. Yfirsýn yfir sköpunarverkið
 51. Sál
 52. Náttúra
 53. Kím andans
 54. Kím eðlisins
 55. Hringur eðlisþátta
 56. Víddir frumandans I
 57. Víddir frumandans II
 58. Víddir frumandans III
 59. Víddir frumandans IV
 60. Víddir frumandans V
 61. Víddir frumandans VI
 62. Víddir frumandans VII
 63. Eftirmáli: Hvernig skilja ber boðskapinn