Alþjóðlega Gralshreyfingin

„Alþjóðlega Gralshreyfingin“ er frjálst samfélag fólks með svipaðar skoðanir, óháð trúarafstöðu.

Alþjóðlega Gralshreyfingin er þó ekki félagsskapur í lagalegum skilningi, ekki félag sem krefst aðildar og er heldur ekki trúarsamfélag. Gralshreyfingunni má lýsa sem óformlegum samtökum, safnheiti sem nær yfir hugmyndalega viðleitni í anda ritverksins „Í ljósi sannleikans“.

Frekari upplýsingar er að finna undir:

www.grailmovement.net