Tilurð ritverksins „Í ljósi sannleikans“
Ritverk Abd-ru-shin „Í ljósi sannleikans – Gralsboðskapur“ varð til á tæplega tveimur áratugum. Fyrst birtust nokkrir fyrirlestrar í „Gralsblöðum“ („Gralsblätter“). Árið 1926 kom fyrsta „litla“ útgáfa „Gralsboðskaparins“ út, árið 1931 „stóra“ útgáfan í einu bindi og að lokum þriggja binda ritverkið eins og það liggur fyrir í dag.
Þessi margbreytilega tilurð veldur stundum misskilningi. Hér fer á eftir nánara yfirlit og upplýsingar um einstakar útgáfur „Gralsboðskaparins“ og þær breytingar sem Abd-ru-shin gerði á uppröðun fyrirlestranna.
Sjá nánar um tilurð ritverksins: