Í ljósi sannleikans – Gralsboðskapur eftir Abd-ru-shin

Í ljósi sannleikans – Gralsboðskapur eftir Abd-ru-shin

„Í vitneskjunni um sköpunarverkið sem ég greini frá í boðskap mínum og þeirri útlistun sem þar er að finna um öll lögmálin sem starfa sjálfvirk innan sköpunarverksins, lögmál sem einnig má nefna náttúrulögmál, má og sjá órofa vef alls sköpunarverksins sem sýnir glögglega öll ferlin og þá um leið tilgang mannlífsins og eins hvaðan það kemur og hvert það heldur af ósnertanlegri rökfestu, og veitir þar af leiðandi svör við hverri spurningu, leiti maðurinn í raun slíkra svara.“

  • – Abd-ru-shin