Í þremur bindum ritverksins Í ljósi sannleikans er að finna alls 168 fyrirlestra sem eru efnislega samofnir og miðla heildarmynd af öllu sköpunarverkinu.
Uppbygging ritverksins Í ljósi sannleikans – Gralsboðskapur þróast frá einfaldri framsetningu á hugtaki eða atriði yfir í sífellt víðtækari útskýringar. Þess vegna er mælt með því að ritverkið sé lesið í þeirri röð sem fyrirlestrarnir segja til um.
Hér fer á eftir efnisyfirlit fyrirlestranna í réttri röð.
I. BINDI
- Hvers leitið þið?
- Hrópað á hjálpræðið
- Andkristur
- Siðsemi
- Vaknið!
- Að þegja
- Framfarir
- Dýrkun
- Stirðnun
- Barnseðlið
- Skírlífi
- Fyrsta skrefið
- Veröldin
- Betlehemsstjarnan
- Baráttan
- Nútíma hugvísindi
- Villigötur
- Hvað heldur svo mörgum frá ljósinu?
- Einu sinni var …!
- Villur
- Orð mannsins
- Konan og sköpunin
- Auðmýkt
- Sljóleiki andans
- Jarðvistarmaðurinn frammi fyrir Guði sínum
- Vekið allt sem dautt er í sköpunarverkinu, svo það megi hlýða á dóm sinn!
- Bók lífsins
- Þúsundáraríkið
- Nauðsynlegt orð
- Halastjarnan stóra
- Fræðari heimanna
- Gesturinn
- Björgun! Endurlausn!
- Táknmál Drottins
II. BINDI
- Ábyrgð
- Örlög
- Sköpun mannsins
- Maðurinn í sköpunarverkinu
- Erfðasynd
- Guð
- Innri rödd
- Trúarbrögð kærleikans
- Endurlausnarinn
- Leyndardómur
fæðingarinnar - Er dulræn fræðsla ráðleg?
- Andatrú
- Jarðbundinn
- Er kynferðislegt skírlífi andlega hvetjandi?
- Hugsanamynstur
- Vakið og biðjið!
- Hjónabandið
- Réttur barnsins gagnvart foreldrum
- Bænin
- Faðirvorið
- Tilbeiðsla Guðs
- Maðurinn og frjáls vilji hans
- Fullkominn maður
- Varpið á hann allri sök
- Glæpur dáleiðslunnar
- Stjörnuspeki
- Táknin í örlögum manna
- Trú
- Veraldlegur auður
- Dauðinn
- Farin
- Kraftaverk
- Skírnin
- Heilagur Gral
- Leyndarmálið Lúsífer
- Valdsvið myrkurs og fordæming
- Valdsvið ljóss og Paradís
- Atburðir heimsins
- Munurinn á uppruna manns og dýrs
- Skilin milli mannkyns og vísinda
- Andi
- Þróun sköpunar
- Ég er Drottinn, Guð þinn!
- Óflekkaður getnaður og fæðing Guðssonarins
- Dauði Guðssonar á krossinum og heilög kvöldmáltíð
- Stíg niður af krossinum!
- Þetta er líkami minn! Þetta er blóð mitt!
- Upprisa jarðnesks líkama Krists
- Mannshugurinn og vilji Guðs í lögmáli víxlverkunar
- Mannssonurinn
- Kynhvötin og þáttur hennar í andlegri upprisu
- Ég er upprisan og lífið, enginn kemur til föðurins nema fyrir mig!
- Grófgerði efnisheimurinn, fíngerði efnisheimurinn, geislun, tími og rúm
- Rangfærslur skyggnigáfunnar
- Tegundir skyggnigáfunnar
- Í ríki illra anda og vofa
- Dulræn fræðsla, kjötmeti eða jurtafæði
- Segulheilun
- Lifið núna!
- Hvað þarf maðurinn að gera til að komast inn í Guðs ríki?
- Þú sérð flísina í auga bróður þíns en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu!
- Baráttan í náttúrunni
- Úthelling heilags anda
- Kyn
- Getur aldur hamlað andlegum framförum?
- Faðir, fyrirgef þeim því að þeir vita ekki hvað þeir gera!
- Goð – Ólympsfjall – Valhöll
- Maðurinn sem lífvera
- Og þúsund ár sem einn dagur!
- Tilfinning
- Lífið
III. BINDI
- Í landi ljósaskiptanna
- Þenkjendur
- Sjálfviljugir píslarvottar, trúarofstækismenn
- Þjónar Guðs
- Eðlisávísun dýra
- Vináttukoss
- Bogið áhald
- Barnið
- Eðli og hlutverk konunnar
- Alls staðar nærri
- Kristur mælti …!
- Sköpunarlögmálið hreyfing
- Jarðlíkaminn
- Leyndardómur blóðsins
- Geðslagið
- Maður, sjá hver vegferð þín þarf að vera um sköpunarverkið þannig að örlagaþræðir hemji ekki upprisu þína heldur hvetji!
- Nýtt lögmál
- Skylda og tryggð
- Fegurð þjóðanna
- Það er fullkomnað!
- Á mörkum hins grófgerða
- Að skilja Guð
- Nafnið
- Eðlið
- Smágerðir eðlisþættir
- Eðlisþættir og grófgerður efnisheimur
- Sál fer á kreik …
- Kona og karl
- Beygðar sálir
- Andlegur leiðtogi mannsins
- Ljósstafir yfir ykkur!
- Frumdrottningin
- Hringrás geislunar
- Forðist farísea!
- Gagntekin
- Biðjið og yður mun gefast!
- Þakkir
- Verði ljós!
- Eðlislaus
- Jól
- Vefengið ekki!
- Fjölskyldubönd
- Heima er best
- Trúaðir í fjötrum vanans
- Sjá hvað þér að gagni má verða!
- Alviska
- Veika kynið
- Löskuð brú
- Vörður logans
- Yfirsýn yfir sköpunarverkið
- Sál
- Náttúra
- Kím andans
- Kím eðlisins
- Hringur eðlisþátta
- Víddir frumandans I
- Víddir frumandans II
- Víddir frumandans III
- Víddir frumandans IV
- Víddir frumandans V
- Víddir frumandans VI
- Víddir frumandans VII
- Eftirmáli: Hvernig skilja ber boðskapinn